Íslenska

Úlfjlótsvatn

27.4.2016 fór ég með félögum mínum á Úlfjlótsvatn, kennarinn skipti okkur í hópa ég var í hópnum „ Úlfar´´ með Frank,Ívar,Hector,Kacper og Szymon. Fyrsta sem ég gerði með bekknum, var að far í matsalinn og fengum við kex og djús. Eftir það fór ég með bekknum á Úlfljótsfjall og á meðan sagði kennarinn okkur sögu um staðinn. Við vorum á fjallinu í svona 30 mínútur. Eftir að við fórum niður fjallið borðuðum við hádegismat. Við vorum þarna 3 daga og 2 nættur. Besta við ferðinna var maturinn og skemmtunnin á kvöldin. Þegar var ég þarna fannst mér tíminn liða hægar. Mér þannst Úlfljótsvatn mjög skemmtilegur staður og mig langar af fara þarna aftur.

Galdrastafir og grænn augu

Ég las bókina Galdrastafir og græn augu eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur, bókin komst út árið 1997. Í bókinni var margt spennandi. Ég lærði að í gamla daga gátu ekki allir krakkarnir lesið og að sumt fólk vildi ekki opna dyrnar fyrir öðrum án þess að nefna guð á nafn. Mér fannst verkefnið skemmtilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Mateusz Niescier
Mateusz Niescier
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband